Virði fjárfestingareigna eftir eignaflokkum |
Virði fjárfestingareigna eftir landshlutum |
Eignasafn Reita tók töluverðum breytingum á árinu 2016. Safnið stækkaði um tæplega 10% í fermetrum talið. Stærsta breytingin varð í apríl en minni breytingar urðu jafnt og þétt yfir árið.