Í auglýsingunni kemur m.a. fram að megin viðfangsefni deiliskipulagsins sé að skipuleggja svæði fyrir verslun og þjónustu ásamt léttum þrifalegum iðnaði. Vandað verði til ásýndar og gætt að verndun náttúru og lífríkis meðfram Úlfarsá.
Auglýsing um kynningu á deiliskipulagslýsingu á vef Mosfellsbæjar