Deiliskipulag fyrir Korputún hefur tekið gildi

Deiliskipulag fyrir Korputún, 90 þús. fm. atvinnukjarna á mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar, hefur nú tekið gildi.

Íbúafundur vegna kynningar á skipulagi atvinnusvæðisins í landi Blikastaða

Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar boðar til opins íbúafundar vegna skipu­lags versl­un­ar-, þjón­ustu- og at­hafna­svæð­is á Blikastaðalandi í Mos­fells­bæ.

Deiliskipulagstillaga auglýst fyrir atvinnukjarnann í landi Blikastaða

Mos­fells­bær hefur auglýst til­lögu að deili­skipu­lagi fyrir atvinnukjarnarn í landi Blikastaða.

Uppbygging atvinnukjarna í landi Reita á Blikastöðum hafin

Á svæðinu verða um 90 þús. fermetrar atvinnuhúsnæðis í 30 byggingum. Skipulagið mun taka mið af legu Borgarlínu í gegnum svæðið sem verður umhverfisvottað á grunni BREEAM

Hyatt og Reitir gera samkomulag um opnun fyrsta Hyatt hótelsins á Norðurlöndum

Alþjóðlega hótelkeðjan Hyatt Hotels Corporation og Reitir fasteignafélag hafa undirritað sérleyfissamning um rekstur Hyatt Centric hótels að Laugavegi 176.

Ársskýrsla og samfélagsskýrsla Reita 2019

Reitir hafa gefið út ársskýrslu og samfélagsskýrslu fyrir árið 2019.

Ný World Class stöð í Kringlunni

Gert er ráð fyrir fullbúnum tækjasal, fjölbreyttum sölum og útisvæði með heitum pottum.

Kringlureitur - Skipulagslýsing fyrir gerð deiliskipulags

Birt hefur verið skipulagslýsing fyrir Kringlusvæðið.

Mosfellsbær auglýsir kynningu á deiliskipulagslýsingu

Mosfellsbær hefur auglýst til kynningar deiliskipulagslýsingu verslunar- og athafnasvæðis í Blikastaðalandi.

Viljayfirlýsing um nýjan 15 ha. atvinnukjarna í Mosfellsbæ

Áætlað er að á svæðinu rísi um 100 þús. fm atvinnuhúsnæðis, en ráðgert er að deiliskipulagsvinnu ljúki 2020 og að uppbyggingartími verði 8-12 ár. Svæðið verður skipulagt með umhverfi og sjálfbærni að leiðarljósi.

Kaupsamningar um lóðir úr landi Blikastaða undirritaðir

Gengið hefur verið frá kaupsamningum um lóðir úr landi Blikastaða. Afhending lóðanna verður í byrjun næsta árs.