Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar boðar til opins íbúafundar vegna skipulags verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis á Blikastaðalandi í Mosfellsbæ.
Á svæðinu verða um 90 þús. fermetrar atvinnuhúsnæðis í 30 byggingum. Skipulagið mun taka mið af legu Borgarlínu í gegnum svæðið sem verður umhverfisvottað á grunni BREEAM
Alþjóðlega hótelkeðjan Hyatt Hotels Corporation og Reitir fasteignafélag hafa undirritað sérleyfissamning um rekstur Hyatt Centric hótels að Laugavegi 176.
Áætlað er að á svæðinu rísi um 100 þús. fm atvinnuhúsnæðis, en ráðgert er að deiliskipulagsvinnu ljúki 2020 og að uppbyggingartími verði 8-12 ár. Svæðið verður skipulagt með umhverfi og sjálfbærni að leiðarljósi.