Könnun varðandi framboð þjónustu á svæðinu og gæði skipulags

Við viljum vita hvað ykkur finnst - Reitir munu nýta ábendingar sem koma úr þessari könnun við áframhaldandi þróun og uppbyggingu á svæðinu.

 

Hvaða kosti og galla sérðu hvað varðar skipulagstillöguna varðandi eftirfarandi þætti?

Er eitthvað umhverfis svæðið, t.d. götur, stígar, almenningsrými eða íbúðarbyggð, sem uppbyggingin gæti stuðlað að jákvæðum breytingum á?

Hvaða þjónustu, innviði eða aðstöðu telur þú þörf á að hafa í Korputúni?