Íbúafundur vegna kynningar á skipulagi atvinnusvæðisins í landi Blikastaða
Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar boðar til opins íbúafundar vegna skipulags verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis á Blikastaðalandi í Mosfellsbæ.
Blikastaðir
22.06.2022