Fréttir

Íbúafundur vegna kynningar á skipulagi atvinnusvæðisins í landi Blikastaða

Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar boðar til opins íbúafundar vegna skipu­lags versl­un­ar-, þjón­ustu- og at­hafna­svæð­is á Blikastaðalandi í Mos­fells­bæ.

Deiliskipulagstillaga auglýst fyrir atvinnukjarnann í landi Blikastaða

Mos­fells­bær hefur auglýst til­lögu að deili­skipu­lagi fyrir atvinnukjarnarn í landi Blikastaða.

Uppbygging atvinnukjarna í landi Reita á Blikastöðum hafin

Á svæðinu verða um 90 þús. fermetrar atvinnuhúsnæðis í 30 byggingum. Skipulagið mun taka mið af legu Borgarlínu í gegnum svæðið sem verður umhverfisvottað á grunni BREEAM

Mosfellsbær auglýsir kynningu á deiliskipulagslýsingu

Mosfellsbær hefur auglýst til kynningar deiliskipulagslýsingu verslunar- og athafnasvæðis í Blikastaðalandi.

Viljayfirlýsing um nýjan 15 ha. atvinnukjarna í Mosfellsbæ

Áætlað er að á svæðinu rísi um 100 þús. fm atvinnuhúsnæðis, en ráðgert er að deiliskipulagsvinnu ljúki 2020 og að uppbyggingartími verði 8-12 ár. Svæðið verður skipulagt með umhverfi og sjálfbærni að leiðarljósi.

Kaupsamningar um lóðir úr landi Blikastaða undirritaðir

Gengið hefur verið frá kaupsamningum um lóðir úr landi Blikastaða. Afhending lóðanna verður í byrjun næsta árs.