Hvað vilt þú vita?
Við viljum velta við hverjum steini
Atvinnukjarninn er í landi Blikastaða í Mosfellsbæ, milli Vesturlandsvegar og Korpu. Vegtengingar eru greiðfærar og Borgarlína er fyrirhuguð gegnum svæðið sem er mikilvægt fyrir eflingu atvinnulífs Mosfellsbæjar.
Sjálfbært deiliskipulag miðar m.a. að því að hlífa náttúrunni ásamt því að tryggja að mannvirki standist tímans tönn. Við viljum vita hvað þér finnst um skipulagið.
Við viljum hefjast handa sem fyrst!